Umsögn: Cybex Priam 2019

Umsögn: Cybex Priam 2019

Ég hef verið beðin um það af lesenda að halda tilfinningum mínum í hófi við gerð umsagna hér á síðunni. Fjalla um kerrurnar á hlutlausan hátt vera ekki svona hrifnæm af þeim öllum. Ég ætla að gera mitt besta en verð þó að vera einlæg í upplifun minni. Við gerð...
Umsögn: Britax Smile 2

Umsögn: Britax Smile 2

Ein fyrsta kerran sem fékk mig til að falla í stafi var kerran BRIO Smile. Árið var 2009 og verslunin Fífa, ég slefaði á hana og íhugaði það að grenja út fyrirfram greiddan arf svo ég gæti fjárfest í þessari gersemi. En ég var námsmaður, borgaði 36.000 krónur í...
Umsögn: Emmaljunga NXT 90 F OUTDOOR

Umsögn: Emmaljunga NXT 90 F OUTDOOR

Emmaljunga er sænskt merki frá árinu 1926 og hefur verið leiðandi á markaði barnakerra allar götur síðan. Emmaljunga vagnar og kerrur eru meðal annars hannaðar með norrænar aðstæður í huga og henta því vel hér á landi. Merkið hefur verið afar vinsælt hér á landi...
Umsögn: Crescent Compact 360 XT AIR

Umsögn: Crescent Compact 360 XT AIR

Ég rakst fyrst á Crescent vagnanna í verslunni Móðurást og þótti þeir áhugaverðir þar sem hönnun þeirra minnti mig á klassíska retro vagna. Þannig hafa þeir svipaðar stillingar og eiginleika og eldri gerðir af vögnum en með endurbættum og nútímalegum eiginleikum sem...
Umsögn: Cybex Eezy S+

Umsögn: Cybex Eezy S+

Eftir að hafa verið frekar æst yfir Cybex Eezy S Twist rakst ég á aðra Cybex Eezy S kerru, Eezy S+. Þær eru sem sagt þrjár týpur af Eezy S kerrum hjá Cybex. Upphaflega gerðin er Eezy S, Eezy S twist er snúanleg útgáfa af henni (fjallaði um hana hér) og svo er til Eezy...