Umsögn: Britax Smile 2

Samantekt: Britax Smile 2 er elskuð af eigendum sínum og það ekki að óskekju þar sem hún er bæði lipur og notendavæn foreldri og barni. Britax Smile 2 er með sæti sem bæði getur verið fram- og bakvísandi og leggst flatt í 180 gráður. Stór skermur og svunta ver barnið fyrir veðri og vindum. Snúningshjól, loftdekk og afbragðs fjöðrun gera góða gönguferð enn betri. Stellið er hægt að nýta fyrir bílstól, vagnstykki og kerrusæti og hentar því afar vel fyrir börn frá fæðingu til fjögurra ára aldurs.

LESA MEIRA »
Close Menu