Umsögn: Cybex Eezy S Twist

Cybex Eezy S Twist er frábær snatt- og ferðakerra. Hún hefur þann eiginleika að hægt er að snúa sæti kerrunnar í 360 gráður með einu handtaki. Þá er hægt að eiga við kerruna með einni hendi s.s. að leggja hana saman og taka sætið af grindinni. Eezy S Twist hentar börnum frá fæðingu til fjögurra ára aldurs og hægt er að fá bílstólafestingar á hana. Eezy S Twist er svo fyrirferðalítil að hún rúmast í handfarangurshólfi flestra flugvéla.

LESA MEIRA »
Close Menu