Umsögn: Silver Cross Coast

Silver Cross Coast er fullkomin kerra fyrir stækkandi fjölskyldur. Bæði hentar hún afar vel fyrir eitt barn en er einnig sem systkinakerra. Coast er bæði létt og nett en einnig sterkbyggð og traust kerra. Coast er hentug í notkun þar sem hægt er að svissa á milli bílstóls, kerrustykkis og vagnstykkis eftir því sem við á. Þá er útlit kerrunnar afar vandað og þægindi barnsins í fyrirrúmi með góðri bólstrun í kerrusæti og dúnamjúku áklæði í vagnstykki .

LESA MEIRA »
Close Menu