Umsögn: Cybex Eezy S+

Cybex Eezy S+ er hin fullkomna snattkerra sem hentar vel í öllum aðstæðum. Stór dekk ráða við snjó og torfærur. Veglegur skermur ver barn fyrir sól og vindi. Rúmgott sæti og fullkominn 180 gráðu halli á sætisbaki skapa hin bestu þægindi fyrir barn á aldrinum 0 – 4 ára. Kerran er lögð saman með einu handtaki og dásamlegt er að eiga við hana. Eezy S+ ætla ég að fá mér sjálf fyrir mín börn.

LESA MEIRA »
Close Menu