Með bullandi samviskubit yfir því að hafa gefið Silver Cross Pioneer kerrunni lélega dóma (mig langaði að elska hana!!) ætla ég að demba mér í næstu Silver Cross umsögn. Um er að ræða kerru sem er afar vinsæl á Íslandi ef marka má mína eigin...
Kerrutips og umsagnir
Takk!
Mig langar að þakka fyrir viðbrögð ykkar við þessari síðu. Þau hafa verið vonum framar. Við erum greinilega þó nokkur þarna úti að fást við kerrufíknina ef marka má skilaboð og athugasemdir sem mér...
Kerrutips: Sólarströndin
Við fjölskyldan fórum nú á dögunum til Spánar og snérist undirbúningurinn af minni hálfu fyrst og fremst um hvaða kerrur ætti að taka með fyrir börnin. Nei ég hafði engar áhyggjur af sólbruna, vökvaskorti, veikindum og moskítóflugum. Allar mínar...
Umsögn: Baby Jogger City Elite
Baby jogger fyrirtækið var stofnað árið 1984. Fyrstu kerrurnar voru hannaðar með það að markmiði að hægt væri að skokka með þær. Síðasta áratug hafa áherslurnar breyst og býður fyrirtækið nú upp á þó nokkrar tegundir af kerrum sem henta ólíkum...
Umfjöllun: Jogger City Tour Lux
Ég hef leitað logandi ljósi af hinni fullkomnu kerru í snatt og skott. Skottkerra er kerra sem er lítil, létt og nett (passar vel í skottið!) og uppfyllir samt hinar helstu þægindaþarfir barnsins. Ég hafði talið mér trú um það að Silver Cross...
Umsögn: Silver Cross Pioneer
Daginn eftir að hafa fengið jákvætt á þungunarprófi í september 2017 hófst kerruleitin mikla að nýju. Nú stóð ég frammi fyrir því að þurfa hugsanlega á systkinakerru að halda! Ég vissi að mig langaði ekki aftur í vagn. Nei nú ætlaði ég að kaupa mér...
Umsögn: Brio Nova 2006
Fyrsta færslan á þessu stórmerkilega kerrubloggi verður sjálfsögðu um fyrsta vagninn minn! Elsku dýrgripurinn var að gerðinni Brio Nova og var 2006 árgerð. Ég keypti hann fyrst og fremst vegna litarins sem var eins og retro litapallíetta frá...