KERRUTIPS 

Umsogn.is

Umsögn: Cybex Priam 2019

Umsögn: Cybex Priam 2019

Ég hef verið beðin um það af lesenda að halda tilfinningum mínum í hófi við gerð umsagna hér á síðunni. Fjalla um kerrurnar á hlutlausan hátt vera ekki svona hrifnæm af þeim öllum. Ég ætla að gera mitt besta en verð þó að vera einlæg í upplifun...

Umsögn: Britax Smile 2

Umsögn: Britax Smile 2

Ein fyrsta kerran sem fékk mig til að falla í stafi var kerran BRIO Smile. Árið var 2009 og verslunin Fífa, ég slefaði á hana og íhugaði það að grenja út fyrirfram greiddan arf svo ég gæti fjárfest í þessari gersemi. En ég var námsmaður, borgaði...

Umsögn: Emmaljunga NXT 90 F OUTDOOR

Umsögn: Emmaljunga NXT 90 F OUTDOOR

Emmaljunga er sænskt merki frá árinu 1926 og hefur verið leiðandi á markaði barnakerra allar götur síðan. Emmaljunga vagnar og kerrur eru meðal annars hannaðar með norrænar aðstæður í huga og henta því vel hér á landi. Merkið hefur verið afar...

Umsögn: Crescent Compact 360 XT AIR

Umsögn: Crescent Compact 360 XT AIR

Ég rakst fyrst á Crescent vagnanna í verslunni Móðurást og þótti þeir áhugaverðir þar sem hönnun þeirra minnti mig á klassíska retro vagna. Þannig hafa þeir svipaðar stillingar og eiginleika og eldri gerðir af vögnum en með endurbættum og...

Umsögn: Cybex Eezy S+

Umsögn: Cybex Eezy S+

Eftir að hafa verið frekar æst yfir Cybex Eezy S Twist rakst ég á aðra Cybex Eezy S kerru, Eezy S+. Þær eru sem sagt þrjár týpur af Eezy S kerrum hjá Cybex. Upphaflega gerðin er Eezy S, Eezy S twist er snúanleg útgáfa af henni (fjallaði um hana...

Umsögn: Cybex Balios S

Umsögn: Cybex Balios S

Fyrsta kerran sem kveikti áhuga minn á Cybex merkinu var Balilos S. Um þá kerru var rætt í facebook hópnum barnakerrur - tips og sala og eftir svolítið google varð ég mjög hrifin af kerrunni. Balios S tilheyrir Cybex gull línunni en í þeim flokki...

Umsögn: Cybex Eezy S Twist

Umsögn: Cybex Eezy S Twist

Ég var í heimsókn í hinni fallegu borg Strasbourg (mæli með) í Frakklandi. Tilgangurinn var vinnuferð en ég var aðeins búin að vafra á google maps að kanna hvort ekki væru einhverjar barnavöruverslanir í borginni. Fyrir ykkur sem vissuð ekki þá er...

Samanburður: Cybex Balios S og Baby Jogger City Elite

Samanburður: Cybex Balios S og Baby Jogger City Elite

Þessa dagana erum við fjölskyldan að prófa Cybex Balios S en við fengum hana að láni frá netversluninni Dóttir og Son  og líst enn sem komið er afar vel á. Nánari umsögn um þá kerru kemur síðar. Ég fékk svo frábæra spurningu í gegnum instagram um...

Umsögn: Silver Cross Coast

Umsögn: Silver Cross Coast

Flestar spurningar sem ég fæ snúa að systkinakerrum, skiljanlega. Það eru svo margar á markaðnum en samt sem áður svo lítið úrval! Við val á systkinakerru þurfa foreldrar virkilega að velta því fyrir sér í hvað kerran verður notuð út frá því hve...