Að finna draumakerruna hefur ávallt verið erfitt fyrir mig og held ég að hún sé ekki til. Ég komst líka að því fljótt að ein kerra dugar ekki. Ég á þrjú börn, fimm ára, tveggja ára og tveggja mánaða. Með fyrsta barn átti ég þessa tíbísku “fjölnota...
