Kerrutips og umsagnir

Umsögn: Baby Jogger City Select Lux

Umsögn: Baby Jogger City Select Lux

Að finna draumakerruna hefur ávallt verið erfitt fyrir mig og held ég að hún sé ekki til. Ég komst líka að því fljótt að ein kerra dugar ekki. Ég á þrjú börn, fimm ára, tveggja ára og tveggja mánaða. Með fyrsta barn átti ég þessa tíbísku “fjölnota...

Umsögn: Cybex Priam

Umsögn: Cybex Priam

Ég var aðeins búin að vera að bíða eftir því að Cybex kerrurnar hefðu innreið sína á landið. Sjálfri finnst mér erfitt að panta kerrur í gegnum netverslun því ég vil helst skoða þær og jafnvel máta börnin í áður en ég kaupi. Ég var því yfir mig...

Umsögn: Nanook kerrupoki

Umsögn: Nanook kerrupoki

Ef þú hélst lesandi góður að það flóknasta við að velja útbúnað fyrir barnið væri val á vagni þá skjátlast þér! Fyrsta skrefið er ef til vill að velja vagn. Annað skref er hins vegar að ákveða hvernig kerrupoka þú ætlar að umvefja litla krílinu...

Umsögn: Silver Cross Jet

Umsögn: Silver Cross Jet

Ég hafði leitað af henni lengi, þessari sálukerru minni. Svo stóð hún þarna einn daginn, blýsperrt og algjörlega tilbúin í hvaða ævintýri sem er og ég vissi strax frá fyrstu stundu að ég elskaði hana. Hún var nákvæmlega það sem ég hafði leitað af....

Kerrutips: Innlit í barnavöruverslanir

Kerrutips: Innlit í barnavöruverslanir

Ég mæli með því að verðandi foreldrar taki sér dag saman til að skoða úrvalið í helstu barnavöruverslunum. Áður en lagt er af stað er gott að vera búinn að kynna sér vörurnar á netinu til fá hugmyndir um hvað það er sem maður er að leita af. Ég er...

Umsögn: Simo Kombi 625

Umsögn: Simo Kombi 625

Simo Kombi 625   Er til eitthvað fallegra en íslenskir vetrardagar þar sem sólin skín! Á slíkum dögum verð ég að komast út í göngutúr, getur maður verið með sólarsamviskubit líka á veturna!? Ég fékk kjörið tækifæri til að viðra mig og...

Umsögn: Bugaboo Fox

Umsögn: Bugaboo Fox

Linnea í Petit var svo yndisleg aða leyfa okkur fjölskyldunni að prófa Bugaboo Fox kerru/vagn. Við mátuðum hana við börn og aðstæður og sé ég nú fram á að þurfa að beita öllum mínum sannfæringakrafti eiginmanninum, þessa kerru þarf ég að fá! Ég var...

Kerrutips: Bugaboo

Kerrutips: Bugaboo

      Áður en ég dembi fram Bugaboo umsögnum langar mig að fjalla aðeins almennt um merkið og upplifun mína af því. Fyrsta Bugaboo kerran hönnuð árið 1994 sem lokaverkefni Hollendingsins Max Barenbrug. Árið 1999 kom svo fyrsta...

Kerrutips: Búnaður fyrir gönguferðina

Kerrutips: Búnaður fyrir gönguferðina

Þetta eru þau atriði sem tryggja manni góðan göngutúr. Svo lengi sem að barnið er vært og sátt í vagninum að sjálfsögðu! Áður en ég fór í fæðingarorlof ætlaði ég mér að vera alla daga í einhverjum fáránlega töff rifnum mom jeans og í flottri peysu...